Sífellt fleiri rannsóknir benda á aukið hlutverk millistjórnenda innan skipulagsheilda. Framan af voru millistjórnendur litnir hornauga og jafnvel taldir standa í vegi fyrir þróun og framförum. Á undanförnum árum hefur þetta viðhorf breyst og fleiri líta á hlutverk millistjórnenda sem mikilvægan hlekk í frammistöðu skipulagsheilda. Viðfangsefni rannsóknarinnar er millistjórnendur í fyrsta stjórnunarstarfi. Vakti það áhuga hjá rannsakanda að skyggnast inn í stöðu þeirra og þá sérstaklega með hliðsjón af viðfangsefnum og áskorunum sem þeir standa frammi fyrir í daglegum verkefnum. Er það markmið rannsóknarinnar, með það að tilgangi að bæta við þá þekkingu sem þegar er til um efnið. Í upphafi voru þátttakendur valdir með markmiðsúrtaki en ...
Markmið þessa verkefnis er að varpa ljósi á það hvernig millistjórnendur fyrirtækja takast á við þá ...
Tilgangurinn með þessari rannsókn er að kanna áhrif niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu undanfarin ár ...
Margar íslenskar skipulagsheildir ganga nú í gegnum viðamiklar breytingar á starfsemi sinni, breytin...
Skólastarf nútímans hefur tekið margvíslegum breytingum á undanförnum árum. Allir skólar verða sífe...
Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi inn í reynsluheim millistjórnenda Arion banka. Í þeim...
Rannsókn þessi fjallar um hlutverk og upplifun millistjórnenda í meiriháttar breytingaferli. Rannsók...
Í upphafi ritgerðarinnar er almennt fjallað um réttarríkið og sögulega þróun dómstólaskipan á Ísland...
Fljótlega eftir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2018, fór að bera á erfiðum samskiptum starfsmanna ...
Hlutverk millistjórnenda er margþætt og hefur starf þeirra þróast í gegnum árin. Millistjórnendur er...
Markmið rannsóknarinnar er að gera greinargóða úttekt á hlutverki millistjórnenda í breytingum inna...
Mannauðsstjórnun og leiðtogahæfni eru hugtök sem oft eru nefnd saman í umræðum um árangursrík fyrirt...
Í gegnum tíðina hafa þjálfarar í íþróttafélögum mikið verið rannsakaðir og skoðað hvernig þeir haga ...
Ágreiningur er eitt af þeim hugtökum sem hefur verið talsvert rannsakað í gegnum tíðina. Fyrri ranns...
Með milliverðlagningu er átt við það verð sem tengdir aðilar koma sér saman um að gildi í viðskiptum...
Í sveitarfélaginu Norðurþingi hafa aldrei verið búsettir fleiri innflytjendur en um þessar mundir. Þ...
Markmið þessa verkefnis er að varpa ljósi á það hvernig millistjórnendur fyrirtækja takast á við þá ...
Tilgangurinn með þessari rannsókn er að kanna áhrif niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu undanfarin ár ...
Margar íslenskar skipulagsheildir ganga nú í gegnum viðamiklar breytingar á starfsemi sinni, breytin...
Skólastarf nútímans hefur tekið margvíslegum breytingum á undanförnum árum. Allir skólar verða sífe...
Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi inn í reynsluheim millistjórnenda Arion banka. Í þeim...
Rannsókn þessi fjallar um hlutverk og upplifun millistjórnenda í meiriháttar breytingaferli. Rannsók...
Í upphafi ritgerðarinnar er almennt fjallað um réttarríkið og sögulega þróun dómstólaskipan á Ísland...
Fljótlega eftir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2018, fór að bera á erfiðum samskiptum starfsmanna ...
Hlutverk millistjórnenda er margþætt og hefur starf þeirra þróast í gegnum árin. Millistjórnendur er...
Markmið rannsóknarinnar er að gera greinargóða úttekt á hlutverki millistjórnenda í breytingum inna...
Mannauðsstjórnun og leiðtogahæfni eru hugtök sem oft eru nefnd saman í umræðum um árangursrík fyrirt...
Í gegnum tíðina hafa þjálfarar í íþróttafélögum mikið verið rannsakaðir og skoðað hvernig þeir haga ...
Ágreiningur er eitt af þeim hugtökum sem hefur verið talsvert rannsakað í gegnum tíðina. Fyrri ranns...
Með milliverðlagningu er átt við það verð sem tengdir aðilar koma sér saman um að gildi í viðskiptum...
Í sveitarfélaginu Norðurþingi hafa aldrei verið búsettir fleiri innflytjendur en um þessar mundir. Þ...
Markmið þessa verkefnis er að varpa ljósi á það hvernig millistjórnendur fyrirtækja takast á við þá ...
Tilgangurinn með þessari rannsókn er að kanna áhrif niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu undanfarin ár ...
Margar íslenskar skipulagsheildir ganga nú í gegnum viðamiklar breytingar á starfsemi sinni, breytin...