Millistjórnendur: „Það er þessi mannlegi þáttur sem reynir mest á“

  • Þóra María Guðjónsdóttir 1964-
Publication date
June 2015

Abstract

Sífellt fleiri rannsóknir benda á aukið hlutverk millistjórnenda innan skipulagsheilda. Framan af voru millistjórnendur litnir hornauga og jafnvel taldir standa í vegi fyrir þróun og framförum. Á undanförnum árum hefur þetta viðhorf breyst og fleiri líta á hlutverk millistjórnenda sem mikilvægan hlekk í frammistöðu skipulagsheilda. Viðfangsefni rannsóknarinnar er millistjórnendur í fyrsta stjórnunarstarfi. Vakti það áhuga hjá rannsakanda að skyggnast inn í stöðu þeirra og þá sérstaklega með hliðsjón af viðfangsefnum og áskorunum sem þeir standa frammi fyrir í daglegum verkefnum. Er það markmið rannsóknarinnar, með það að tilgangi að bæta við þá þekkingu sem þegar er til um efnið. Í upphafi voru þátttakendur valdir með markmiðsúrtaki en ...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.